top of page
Search


4/10
Mig langar að leika mér aðeins með tölur, skala og líðan. Ef að 4-6 er eðlileg líðan, 0-4 þunglyndi og 6-10 manía, þá myndi ég segja að ég sé u.þ.b. 4 núna. Örlítið fyrir neðan strik en ekki mjög þungur. Lífið gæti verið meira spennandi og hversdagslegir hlutir finnst mér sumir hverjir leiðinlegir. Lífið er oft á tíðum endurtekning út í hið óendanlega. Ég var í reglubundnu eftirliti hjá geðlækninum mínum í gær og ég tjáði honum að mér fyndist vanta eitthvað til að gera lífið
Oct 14, 20251 min read


Tvö ár frá síðustu maníu
Ég fór síðast í maníu í október 2023. Var þá nýkominn úr níu mánaða Asíureisu. Það var spenningur að koma heim sem breyttist síðan í ójafnvægi stuttu eftir heimkomu. Þetta er eina vetrarmanían mín, hinar sex hafa allar verið að sumri til. Þetta var mjög skrítið tímabil, frá október til nóvember 2023. Um tíma var ég í blönduðu ástandi, sem er mjög hættulegt ástand. Manía og þunglyndi sama daginn, stundum djúpur grátur og hávær hlátrasköll á sama augnablikinu. Ég hef skrifað um
Oct 8, 20251 min read


Sef ekki án lyfjakokteils
Ég sef ekki nema af vænum lyfjakokteil ... það er eins og ég þurfi að komast í gegnum vegg til þess að sofa, sérstaklega á þessum...
Jul 23, 20251 min read


Erfið gallblöðruaðgerð
Ég útskrifaðist fyrst af Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG við Hringbraut fjórtán klukkutímum eftir gallblöðruaðgerðina, á...
Jul 23, 20252 min read


Margra ára gallsteinagreining - Tilkynnt um mann í miðbænum að æla á bíla
Loksins er komin niðurstaða varðandi erfið líkamleg veikindi sem ég hef glímt við á köflum frá árinu 2018. Ég hef í 12-15 skipti upplifað...
Jan 29, 20254 min read


Ráðherrann II - Mitt álit
Ég kláraði að horfa á Ráðherrann II á RÚV í gær. Ég hafði hvorki horft á þátt né bíómynd í u.þ.b. tvö ár en fannst ég verða að horfa á...
Jan 11, 20254 min read


Áramótapistill 2024 - Árið sem einfarinn kallaði þetta gott af löngum ferðareisum
2024 var bara nokkuð flott ár og skemmtilegt. Hinn 15. janúar hélt ég til Mexíkó og var þar fram í júní. Frábær tími en þetta var "El...
Dec 30, 20243 min read


Ferðalagið mjög svo skrautlega til S-Ameríku og tíminn heima á Íslandi
Ég er búinn að vera í Quito í Ekvador í þrjá daga. Á miðvikudagsmorgun hélt ég af stað í 30 klukkutíma ferðalag. Fyrst var förinni heitið...
Sep 15, 20244 min read


„Taktu byssu með þér hvert sem þú ferð“
Ég er búinn að vera í Mexíkó samtals í sex mánuði; fimm mánuði 2013-2014 og tæpan mánuð núna. Guanajuato, bærinn sem ég hef verið í, er...
Feb 4, 20244 min read


Sjálfsvígið - 1200 manna jarðarför í Hallgrímskirkju
Síðan ég kom úr níu mánaða dvöl í Asíu hinn 1. október hefur verið mikið ójafnvægi. Jafnvægið var frábært í Asíu, tólf klukkutímar af...
Dec 5, 20235 min read


Verðmunurinn á milli Filippseyja og Íslands
Mesti verðmunur sem ég hef séð á milli Íslands og Filippseyja, allt reiknað í krónum: Klipping 190 kr. á Filippseyjum vs. 8.200 kr. á...
Sep 7, 20232 min read


Var kjálkaskurðaðgerðarferlið þess virði? Þrjú ár eru nú liðin - Óbærileg var langa biðin
Ég átti í tölvupóstsamskiptum við tannréttingasérfræðinginn minn, Árna Þórðarson nýverið. Ég fer til hans í skoðun einu sinni á ári,...
Sep 4, 20235 min read


Guðni bróðir
Á Menningarnótt hinn 18. ágúst 2007, lést Guðni Rúnar bróðir minn. Ég lofaði honum því að ég myndi minnast hans a.m.k. tvisvar sinnum á...
Aug 19, 20232 min read


Hefnd á geðdeild
Ég veit ekki alveg af hverju ég hef aldrei sagt frá þessu, kannski var ég að bíða eftir annarri bók, Maníuraunum vol. 2 eða eitthvað álíka, en hún verður líklega ekki að veruleika úr þessu. Ég hlæ alltaf þegar ég hugsa út í þessa hefnd mína. Maníurnar hafa verið vægar, eða alls ekki, síðan Maníuraunir komu út árið 2018. Ánægður með það, gott að þroskast, þó maníurnar hafi stundum verið skemmtilegar. 9. kaflinn: Lífið inni á geðdeild á Íslandi, var sá kafli sem fólk átti erfið
Aug 8, 20233 min read


Fjölskyldan sem ég eignaðist á Filippseyjum
Í júní á seinasta ári var upphaflega planið að dvelja eina nótt í Manila á Filippseyjum áður en ég héldi aftur heim til Íslands, eftir...
Jun 11, 20232 min read


Víetnam - Vespuóð þjóð þar sem þú ert sleginn við það að versla þér skópar
Ég var í Víetnam 24. apríl - 10. maí. Mig hafði lengi langað að fara þangað. Þekki nokkra sem eru þaðan, búsettir á Íslandi, og hafði...
May 12, 20236 min read


Taíland - Þar sem nuddið aldrei sefur og fegurðin ávallt gefur
Ég var í Taílandi 26. febrúar-26. mars. Þrjár vikur í Bangkok og eina viku á Phuket. Èg lofaði hörkupistli, myndum og myndböndum úr...
Mar 27, 20234 min read


Engar geðsveiflur erlendis
Ég vildi deila því með mínu fólki að núna bý ég erlendis og hef gert það frá áramótum. Ég ákvað það síðasta haust, eftir mánaðar heimsókn...
Mar 8, 20232 min read


Febrúar á Filippseyjum - svefnlitlir dagar og öll plön breytt
Eins og ég skrifaði í síðasta pistli í byrjun febrúar þá var ég búinn að festa mig í Parañaque City, einni af borgunum sem tilheyra...
Feb 28, 20233 min read


Endurkoman til Filippseyja
Ég lagði af stað til Filippseyja frá Íslandi 29. desember sl. og hef því verið hér í fimm vikur og búið í ferðatösku ef svo má segja. Á...
Feb 4, 20234 min read
bottom of page


