top of page
Search


Eintök af bókinni minni til geðdeilda Landspítalans
Ég fór með bókina mína á geðdeildir Landspítalans við Hringbraut í dag. Þær þrjár sem ég hef dvalið á í gegnum tíðina, bráðageðdeildina...
Nov 20, 20181 min read


Starfsmönnum Jóa útherja brugðið
Ég fór með áritað eintak af bókinni minni í dag til uppáhaldsverslunar minnar síðan ég var 10 ára, Jóa útherja. Mig langaði að gefa þeim...
Nov 5, 20182 min read


Sumrin kitla alltaf
Ég er eiginlega hættur að nenna að spá í veðrinu á Íslandi; annað en t.d. foreldrar mínir sem horfa á tvo fréttatíma á dag. Það er samt...
May 4, 20183 min read


Eftirminnilegustu atburðir ársins 2017
Þá er þetta ágæta ár 2017 að renna sitt skeið. Hvað var eftirminnilegast á þessu ári? Það eru nokkir atburðir sem standa upp úr hjá mér...
Dec 31, 20175 min read


Lagður inn á geðdeild tvisvar sinnum sama sumarið
Hvernig er tilfinningin að vera lagður inn á geðdeild? Hvernig er tilfinningin að vera lagður inn á geðdeild tvisvar sinnum sama sumarið?...
Sep 18, 20173 min read


Lífið inni á geðdeild á Íslandi 2017
Sumarið hefur verið viðburðarríkt hjá mér; ég tek við mér á sumrin. Veðurfars- og birtuskilyrðin á Íslandi henta mér skelfilega verandi...
Aug 28, 20173 min read


Spá mín um lífið, enska boltann og EuroJackpot
Ég ætla að taka mér það bessaleyfi að henda í spá hvernig ég sé lífið á Íslandi næstu mánuðina og einnig enska boltann, þvi hann er að...
Aug 10, 20172 min read


Munurinn á að vera með geðsjúkdóm á Íslandi og í Frakklandi
Ég hitti um helgina tvo franska blaðamenn sem tóku við mig viðtal, tvær stelpur á svipuðum aldri og ég, mjög sérstakt og skemmtilegt....
Jun 19, 20171 min read


Mjög takmörkuð öryggisgæsla á Rammstein-tónleikunum
Mér, rétt eins og öllum Íslendingum brá mikið við að heyra af hryðjuverkaárásunum í Manchester á mánudagskvöld. Þetta er svo nálægt okkur...
May 24, 20173 min read


Eru geðsjúkdómar galli í genum fólks eða frávik frá norminu?
Ég hef mikið velt því fyrir mér í gegnum tíðina af hverju fólk er með geðsjúkdóma. Hvað það er sem valdi þeim og einnig hvort það sé rétt...
May 15, 20172 min read


Málþing Geðhjálpar 4. maí í HR - Mannamunur í mannréttindum
Núna á fimmtudaginn, 4. mai, verður málþing Geðhjálpar í HR - í stofu V101 á milli kl. 16 og 18. Ég mun stíga á svið kl. 17.15 og vera...
May 2, 20172 min read


Ég var ekki nakti maðurinn á hjólinu í miðbænum
Ég lofaði maníusögu þegar ég myndi kynna heimasíðuna mína. Eins og kannski sumir muna þá ákvað ég að veita brjóstabyltingunni „free the...
Mar 23, 20175 min read


Fólk þarf að hafa reynt sjálfsvíg eða vera með sjálfsskaða til að fá innlögn
Ég fagna því gríðarlega að síðustu daga hefur fólk stigið fram og deilt upplifun sinni af geðdeildum landsins. Umræða sem er svo...
Mar 7, 20173 min read


Hemmi Gunn hefði orðið sjötugur í dag - Best of syrpa til minningar um snilling
Hermann Gunnarsson hefði orðið sjötugur í dag, 9. desember. Ég ætla ekki að skrifa minningarpistil um hann því það er óþarfi á þessum...
Dec 9, 20161 min read


Raflostsmeðferð er mjög vanmetin
Ég hef farið tvisvar sinnum í raflostsmeðferð, 2011 og 2015. Þessi meðferð á rætur sínar að rekja til 4. áratugs 20. aldar og var mikið...
Nov 30, 20163 min read


95% nemenda í tíunda bekk vita ekki hvað geðhvörf eru
Frá því að ég hóf verkefnið mitt, Vitundarvakning um geðsjúkdóma, þann 15. febrúar sl. hef ég haldið 18 fyrirlestra fyrir krakka í tíunda...
Nov 7, 20163 min read


Þegar ég var sprautaður niður með valdi á bráðageðdeild Landspítalans
Ég skrifaði pistil um geðdeildirnar og starfsfólkið þar í mars sl. á minni persónulegu fésbókarsíðu sem var síðan líka birt á DV. Það var...
Oct 24, 20169 min read


Tilviljanir, örlög og bróðurmissir
Mig langar að skrifa um tilviljanir, örlög og bróðir minn heitinn. Það veldur mér alltaf vonbrigðum þegar fólk talar um tilviljanir en...
Oct 18, 20164 min read


Hress í augum Íslendinga - Alvarlegur í augum Mexíkóa
Ég ætla að rifja upp Mexíkódvöl mína, af því ég hef aldrei tekið þá ferð saman og líka til að gefa fólki betri innsýn hvernig það er að...
Oct 12, 20166 min read


Geðhvörfin bundu enda á drauma mína um atvinnumennsku
Ég hef ákveðið að skrifa um minn íþróttaferil því ég finn að það er að verða vitundarvakning um andleg veikindi í landinu og fleiri eru...
Jul 25, 20166 min read
bottom of page